Opna Páskamót GOS 2018

Opna Páskamót GOS 2018

Opna Páskamót GOS 2018 Um páskana verður opið mót í herminum. Mótið er punktamót. Spila verður á hinum flotta  Golfclub Houston, þar sem Opna  Houston PGA tour  mótið er spilað sama tíma. Mótið hefst kl 10:00 20.mars og líkur þann 2. apríl kl 00...

Read more
Mótaskrá GOS 2018

Mótaskrá GOS 2018

Mótanefnd GOS hefur klárað að setja upp mótaskrá GOS fyrir sumarið 2018. Sjö opin mót verða á árinu og verða þau öll gríðalega vegleg og flott. FootJoy mótaröðin verður á sýnum stað og verða verðlaunin glæsileg þetta árið. Meistaramót GOS er...

Read more
Ný vefsíða

Ný vefsíða

Golfklúbbur Selfoss hefur tekið í notkun nýja vefsíðu. Fyrir nokkru var orðið ljóst að eldri síðan var komin til ára sinna og því kominn tími á að endurnýja hana. Heimasíðan var unnin af Bjarka Má og hefur verið í vinnslu núna í mánuð. Allar...

Read more
Laus störf hjá Golfklúbbi Selfoss

Laus störf hjá Golfklúbbi Selfoss

Við hjá Golfklúbbi Selfoss leitum að ábyrgðarfullum einstaklingi með afburðagóða þjónustulund og áhuga á mannlegum samskiptum til að vinna skemmtilega sumarvinnu í veitingasölu Golfklúbbs Selfoss. Um er að ræða frábæra sumarvinnu í fallegu...

Read more
Innheimta Félagsgjalda 2018

Innheimta Félagsgjalda 2018

Innheimta félagsgjalda 2018 Einstaklingar 31 ára og eldri Kr. 61.500,- Einstaklingar 19 – 30 ára Kr. 39.500,- Einstaklingar  18 ára og yngri Kr. 16,900,- Einstaklingar 67 ára og eldri Kr. 46.500,- Hjónagjald Kr. 97.900,- Fjölskyldugjald...

Read more