Vormót GOS úrslit

Vormót GOS fór fram í dag. Það stóð til að spila 18 holur en vegna gífurlegrar rigningar var ákveðið að blása mótið af eftir 9. holur. Það var gífurlega góð þáttaka, en um 45 einstaklingar tóku þátt að þessu sinni. Sigurvegarar mótsins voru:
1. Leó Snær með 24 punkta.
2-3. Heiðar Snær með 20 punkta.
2-3. Fannar Þórisson með 20 punkta.
Þess má geta að 5 einstaklingar enduðu með 20 punkta og því þurfti að draga um verðlaunasætin.

Þeir sem enduðu einnig með 20 punkta voru Pétur Sigurdór, Sverrir Óli og Aron Emil.