Vinavallasamningar GOS 2022

 

 

Völlur

 

Afsláttur

 

Dagar

 

Golfklúbbur Hellu

 

3500 kr. 18 holur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Hlíðavöllur

 

4000 kr. 18holur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Mosfellsbæjar, Bakkakot

 

2500 kr. ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Þorlákshafnar

 

2500 kr. 9 eða 18 holur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Öndverðaness

 

3000 kr. 18 holur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Grindavíkur

 

50 % afsláttur

 

Virka daga

 

Golfklúbbur Kiðjabergs

 

50 % afsláttur

 

Mán – föst

 

Golfklúbbur Borganess

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Suðurnesja

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Sandgerðis

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Vestmannaeyja

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Hveragerðis

 

2000 kr. ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbburinn Leynir

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbburinn Dalbúi

 

2000 kr. ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbburinn Hamar Dalvík

 

2500 kr. Ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Skagafjarðar

 

2500 kr. Ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Þverá ( Hellishólar)

 

2500 kr. Ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Brautarholts

 

50 % afsláttur

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

 

2500 kr. Ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbbur Hornafjarðar

 

2500 kr. ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Golfklúbburinn Flúðir

 

3500 kr. ótakmarkað golf

 

Alla daga

 

Vinavallasamningur gildir þegar kylfingur bókar sjálfur í gegnum Golfbox.

Gildistími vinavallasamninga er 1. maí til 1. okt 2022

Samkomulagið gildir ekki þegar kylfingar forbóka saman sem hópur.