Úrslit úr Púttmótaröð GOS

Úrslit úr púttmótaröð Örninn Golfverslun og GOS 2018!

Þá liggja úrslit mótaraðarinnar fyrir en loka hringur mótaraðarinnar var leikinn í gær. Gríðarleg spenna var í unglingaflokknum og í flokki karla og endaði mótið svona:

14 ára og yngri
1. Heiðar Snær Bjarnason 269
2. Gunnar Kári Bragason 271
3. Sverrir Óli Bergsson 273

Konur
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir 266
2. Arndis Mogensen 282
3. Elísabet Hólm Júlíusdóttir 297

Karlar
1. Pétur Sigurdór Pálsson 259
2. Aron Emil Gunnarsson 260
3. Yngvi Marinó Gunnarsson 263

Við óskum sigurvegurum og verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn um leið og við þökkum öllum sem tóku þátt og styrktu barna- og unglingastarf klúbbsins. Einnig viljum við þakka styrktaraðilum mótsins Örninn Golfverslun , HP kökugerð og Golfkúbbur Selfoss. Einnig öllum þeim sem gáfu vinninga.