Úrslit úr Opna Ping G410 mótinu

Gunnar Kári Bragason GOS sigraði Opna Ping G410.
Mótið fór fram í bongó blíðu á Svarfhólsvelli.

GOS þakkar keppendum fyrir þátttökuna og Ping fyrir stuðninginn!

1. Sæti – Gunnar Kári Bragason 43 pkt.
2. Sæti – Kristinn Sölvi Sigurgreisson 42 pkt.
3. Sæti – Arnór Ingi Gíslason 42 pkt.
4. Sæti – Óðinn Svavarsson 41 pkt.
5. Sæti – Snorri Rafn William Davíðsson 41 pkt.
6. Sæti – Fjalar Gíslason 40 pkt.
7. Sæti – fleygjárn Ástmundur Sigmarsson 40 pkt.
8. Sæti – Árni Páll Hafþórsson 39 pkt.

Besta skor án forgjafar – Skúli Ágúst Arnarsson 71 högg,

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum
3. Björn Ingi 0.64cm
4. Gunnar Kári 0.79cm
7. Siggi Fannar 1.17m