Úrslit Opna Dominos

Fyrsta opna mót sumarsins var haldið þann 30. júní. Það er með einsdæmum að fyrsta mótið sé haldið jafn seint og raun ber vitni.

Töluvert rigning var framan af degi en stytti upp í lok dags fyrir seinustu hollin.

Úrslitin eru eftirfarandi:

Punktakeppni:
1. Óskar Eiríksson – 43 punktar.

2. Bjarni Freyr – 40 punktar.

3. Aron Emil – 40 punktar.

4. Gunnar Blöndahl – 39 punktar.

5. Valur Guðnason – 39 punktar.

 

Höggleikur án forgjafar:

Aron Emil Gunnarsson – 68 högg (-2)

 

Nálægðarverðlaun:

3/12: X

4/13: X

7/16: X

GOS óskar öllum sigurvegurum til hamingju og þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna.