Karlalið GOS hefur verið valið fyrir Íslandsmót golfklúbba 2. deildar.
Tveir efstu spiluðu sig inn í sveitina í Meistaramótinu, aðrir voru valdir af liðsstjóra GOS.
Sveitin mun spila helgina 24.-26. júlí en mótið mun fara fram á Akranesi.
Aron Emil Gunnarsson
Hlynur Geir Hjartarson
Andri Már Óskarsson
Pétur Sigurdór Pálsson
Arnór Ingi Gíslason
Kristinn Sölvi Sigurgeirsson
Heiðar Snær Bjarnason
Jón Ingi Grímsson
Ástmundur Sigmarsson liðstjóri
https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2-deild-karla-a-…/

Kvennasveit GOS hefur verið valin fyrir Íslandsmót golfklúbba 2.deild
Tvær efstu spiluðu sig inn í sveitina í Meistaramótinu aðrar voru valdar af liðstjóra GOS.
Sveitin mun spila helgina 24-26. júlí en mótið mun fara fram í Vogum Vatnsleysuströnd.
Heiðrún Anna Hlynsdóttir liðstjóri og leikmaður
Katrín Embla Hlynsdóttir
Jóhanna Bettý Durhuus
Alexandra Eir Grétarsdóttir
Alda Sigurðardóttir
Auður Róseyjardóttir
https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2-deild-kvenna-a…/Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fer fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí. Alls eru 6 golfklúbbar sem taka þátt og er leikið í einum riðli. Hver klúbbur leikur fimm leiki í riðlakeppni og efsta liðið verður deildarmeistari í 2. deild kvenna. Smel…