Ágæti kylfingur

Golfvöllurinn á Selfossi hefur verið lokaður fyrir öllum gestum.Eingöngu félagsmenn geta því spilað völlinn það sem eftir er af þessu tímabili. Inniaðstaða GOS hefur verið lokað og stefnum við á að opna aftur 1. nóvember.Förum varlega og stöndum saman!