Staðan eftir 8 mót af 10 í púttmótaröð GOS 2018!
Nú eru einungis tvö mót eftir í mótaröðinni sem hefur gengið mjög vel. Svona er staðan í samanlögðu besta skori, keppendur verða að hafa spilað 5 hringi.
14 ára og yngri
1. Heiðar Snær Bjarnason 273
2. Sverrir Óli 278
3. Gunnar Kári Bragason 279
Konur
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir 271
2. Arndis Mogensen 282
3. Elísabet Hólm Júlíusdóttir 297
Karlar
1. Pétur Sigurdór Pálsson 264
2. Aron Emil Gunnarsson 265
3. Vignir Egill Vigfússon 278
Categories: Fréttir