Staðan í púttmótaröð GOS eftir 8 umferðir

Staðan eftir 8 mót af 10 í púttmótaröð GOS 2018!

Nú eru einungis tvö mót eftir í mótaröðinni sem hefur gengið mjög vel. Svona er staðan í samanlögðu besta skori, keppendur verða að hafa spilað 5 hringi.

14 ára og yngri
1. Heiðar Snær Bjarnason 273
2. Sverrir Óli 278
3. Gunnar Kári Bragason 279