Látinn er Sigurfinnur Sigurðsson f. 11.12.1931 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi. Hann lést á Selfossi 9.11.2021.

Sigurfinnur var formaður Golfklúbbs Selfoss frá 1973 til 1981, eða í 8 ár.

Hann var í fumherjasveit GOS, sem kom klúbbnum úr barnsskónum þegar golfvöllurinn var við Engjaveg á Selfossi. Hann var mikill félagsmálamaður og stýrði golfklúbbnum af festu og öryggi.

Hann var gerður að heiðursfélaga Golklúbbs Selfoss árið 2009.

Sigurfinnur markaði spor í sögu Golfklúbbs Selfoss.