Golfklúbbur Selfoss býður til leigu sal sinn í golfskálanum við Svarfhólsvöll.

Salurinn tekur 90 manns í sæti og er í boði frá 1.október til 1.mai

Hentar mjög vel fyrir hópa, stóra sem smáa.

Snyrtilegur salur í rólegu og fallegu umhverfi.

Í Golfskálanum er mjög gott hljómkerfi með míkrófón, sjónvarp, tveir skjávarpi, leirtau , góð aðstaða í eldhúsi o.fl.

Hægt er að leigja hvíta veisludúka 1500 stk.

Sendið fyrirspurn á Hlyn Geir fyrir nánari upplýsingar.

hlynur@gosgolf.is eða 893-1650