Opna Fjöruborðið frestað

Opna Fjöruborðið FRESTAÐ til 14.september

Ákveðið hefur verið að fresta Opna Fjöruborðsmótinu sem átti að fara fram á sunnudaginn vegna mjög slæmrar veðurspár.

Mótið verður haldið laugardaginn 14.september og verður því síðasta opna mót ársins hjá Golfklúbbi Sefloss

Keppendur sem eru skráðir og ætla að taka þátt 14.september þurfa að skrá sig aftur.

Takk fyrir og vonandi sjáumst við 14.september.

Með golfkveðju mótanefnd GOS og Fjöruborðið