Opna Ferðamóti GOS og GHG FRESTAÐ

Mótinu hefur verið frestað til 9.september vegna dræmrar veðurspá fyrir 2.sept.

Kylfingar þurfa að skrá sig aftur.                                                          

 

Ferðamót GOS og GHG

9.september 2018

Eitt flottasta ferðamót sumarsins á Svarfhólsvelli GOS og í Gufudal GHG.

Golfklúbbar Selfoss og Hveragerðis taka höndum saman og halda skemmtilega tvennu. Þú spilar fyrst 9 holur á Selfossi og átt síðan rástíma þrem tímum síðar í Hveragerði og spilar 9 holur þar.

Skráning er á golf.is hjá Golfklúbbi Selfoss.

Verðlaunaafhending fer frá í Hveragerði í mótslok.

Forgjöf sé handreiknuð og mótanefnd áskilur sér rétt að varpa hlutkesti séu leikmenn jafnir eftir niðurtalningu á punktum.

Mótið er punktamót og er handreiknuð forgjöf á báða velli.

Verðlaun:

 1. Ferðavinningur að verðmæti 200 þús frá Heimsferðum
 2. 50 þús inneign hjá Icelandair
 3. Flug í borgarferð á vegum Heimsferða fyrir einn
 4. Hótel Selfoss: Spa smellur. Innifalið er gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, þríréttaður kvöldverður hússins, morgunverður af hlaðborði á Riverside Restaurant og aðgangur að heilsulind Riverside spa. Gjafabréfið gildir fyrir tvo.
 5. Gjafabréf frá Hótel Frost og Funa. Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi ásamt 3gja rétta kvöldverði á veitingahúsinu Varmá.
 6. Parka North Rock úlpa frá Álnavörubúðinni
 7. Parka North Rock úlpa frá Álnavörubúðinni
 8. Gjafabréf frá Skyrgerðinni 10.000.- krónur
 9. Gjafabréf frá Skyrgerðinni 10.000.- krónur
 10. Ostakarfa frá MS
 11. Ostakarfa frá MS
 12. Ostakarfa frá MS

Besta skor án forgjafar: 50 þús inneign hjá Icelandair

Nándarverðlaun á Selfossi

3 hola FootJoy golfskór

4 hola Nautakjötkassi að verðmæti 30 þúsund frá Hlemmiskeið 2 beint frá býli

7 hola Hringur fyrir fjóra á golfvöllum Golfklúbbs Reykjavíkur og 500 bolta boltakort í Básum

Nándarverðlaun í Hveragerði

7 hola Hótel Selfoss: Spa smellur. Innifalið er gisting í eina nótt í tveggja manna

herbergi, þríréttaður kvöldverður hússins, morgunverður af  hlaðborði

á Riverside Restaurant og aðgangur að heilsulind Riverside spa.

Gjafabréfið gildir fyrir tvo.

9 hola 50 þús inneign hjá Icelandair

4 Hola næstu holu í tveimur á 4 holu. Keramic hnífaparasett frá KYOCERA verðmæti 25.000kr