Mótinu hefur verið frestað til 9.september vegna dræmrar veðurspá fyrir 2.sept.
Kylfingar þurfa að skrá sig aftur.
Ferðamót GOS og GHG
9.september 2018
Eitt flottasta ferðamót sumarsins á Svarfhólsvelli GOS og í Gufudal GHG.
Golfklúbbar Selfoss og Hveragerðis taka höndum saman og halda skemmtilega tvennu. Þú spilar fyrst 9 holur á Selfossi og átt síðan rástíma þrem tímum síðar í Hveragerði og spilar 9 holur þar.
Skráning er á golf.is hjá Golfklúbbi Selfoss.
Verðlaunaafhending fer frá í Hveragerði í mótslok.
Forgjöf sé handreiknuð og mótanefnd áskilur sér rétt að varpa hlutkesti séu leikmenn jafnir eftir niðurtalningu á punktum.
Mótið er punktamót og er handreiknuð forgjöf á báða velli.
Verðlaun:
- Ferðavinningur að verðmæti 200 þús frá Heimsferðum
- 50 þús inneign hjá Icelandair
- Flug í borgarferð á vegum Heimsferða fyrir einn
- Hótel Selfoss: Spa smellur. Innifalið er gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, þríréttaður kvöldverður hússins, morgunverður af hlaðborði á Riverside Restaurant og aðgangur að heilsulind Riverside spa. Gjafabréfið gildir fyrir tvo.
- Gjafabréf frá Hótel Frost og Funa. Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi ásamt 3gja rétta kvöldverði á veitingahúsinu Varmá.
- Parka North Rock úlpa frá Álnavörubúðinni
- Parka North Rock úlpa frá Álnavörubúðinni
- Gjafabréf frá Skyrgerðinni 10.000.- krónur
- Gjafabréf frá Skyrgerðinni 10.000.- krónur
- Ostakarfa frá MS
- Ostakarfa frá MS
- Ostakarfa frá MS
Besta skor án forgjafar: 50 þús inneign hjá Icelandair
Nándarverðlaun á Selfossi
3 hola FootJoy golfskór
4 hola Nautakjötkassi að verðmæti 30 þúsund frá Hlemmiskeið 2 beint frá býli
7 hola Hringur fyrir fjóra á golfvöllum Golfklúbbs Reykjavíkur og 500 bolta boltakort í Básum
Nándarverðlaun í Hveragerði
7 hola Hótel Selfoss: Spa smellur. Innifalið er gisting í eina nótt í tveggja manna
herbergi, þríréttaður kvöldverður hússins, morgunverður af hlaðborði
á Riverside Restaurant og aðgangur að heilsulind Riverside spa.
Gjafabréfið gildir fyrir tvo.
9 hola 50 þús inneign hjá Icelandair
4 Hola næstu holu í tveimur á 4 holu. Keramic hnífaparasett frá KYOCERA verðmæti 25.000kr