Opna Fjöruborðið var haldið 18.ágúst.
Vindurinn var í aðalhlutverki fyrir hádegi en síðan lægði og var frábært veður eftir hádegi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
- Kristján Jónsson 36 punktar
- Aron Emil Gunnarsson 35p
- Ólafur Unnarsson 35p
- Guðjón Öfjörð 35p
- Margrét Sigurbjörnsson 34p
Besta skor: Ólafur Loftsson 70 högg
Nándarverðlaun:
3/12 Guðjón Öfjörð 3m
4/13 Guðjón Öfjörð 3,26m
7/16 Aron Emil Gunnarsson 2,28m
Lengsta teighögg 9/18 Guðjón Öfjörð
Golfklúbbur Selfoss þakkar keppendum og Fjöruborðinu fyrir frábært mót.
Categories: Fréttir