Nýliðakennsla GOS 2020
Æfingarnar eru fyrir nýliða GOS 2019 og 2020.
Nýliðagjald GOS er aðeins 41.500,- kr.
Æfingaráætlun fyrir sumarið
Æfingarnar eru á mánudögum og miðvikudögum kl 19 – 20
Fyrsta æfingin er mánudaginn 18.mai kl 19.
Markmið kennslunar í sumar er að gera ykkur að kylfingum. Kylfingur kann leikinn og getur skráð sig á hvaða völl sem er og haft mjög gaman að íþróttinni.
Kennarar í sumar á nýliðaæfingunum eru: Hlynur, Gylfi og gestir.
Nánari upplýsingar og skráning á emailið hlynur@gosgolf.is

Categories: Fréttir, Uncategorized