Ný vefsíða

Golfklúbbur Selfoss hefur tekið í notkun nýja vefsíðu. Fyrir nokkru var orðið ljóst að eldri síðan var komin til ára sinna og því kominn tími á að endurnýja hana.
Heimasíðan var unnin af Bjarka Má og hefur verið í vinnslu núna í mánuð.
Allar ábendingar um það sem mætti fara betur á síðunni má setja fram hér: Ábendingar