Mótanefnd GOS hefur klárað að setja upp mótaskrá GOS fyrir sumarið 2018.
Sjö opin mót verða á árinu og verða þau öll gríðalega vegleg og flott.
FootJoy mótaröðin verður á sýnum stað og verða verðlaunin glæsileg þetta árið.
Meistaramót GOS er stærsta mót ársins og margir kylfingar þegar farnir að dusta rykið af kylfunum fyrir það stór mót.
Hugsanlega munu einhver mót bætast við mótaskrána þegar nær dregur sumarið.
Mótaskrá GOS 2018
Dags | Mót | Tegund | Fyrirkomulag | |
Maí | ||||
5.maí | lau. | Vormót GOS | Innanfélags | Punktakeppni |
12.maí | lau. | FootJoy mótaröð – 1/7 | Opið | Punktakeppni |
17.maí | fim. | FootJoy mótaröð – 2/7 | Opið | Punktakeppni |
20.mai | sun. | Holukeppni fyrsta umferð 32 manna | Innanfélags | Holukeppni |
24.maí | fim. | FootJoy mótaröð – 3/7 | Opið | Punktakeppni |
26.maí | lau. | Opna Hótel Selfoss | Opið | Texas Scramble |
27.mai | sun. | Holukeppni 16 manna úrslit | Innanfélags | Holukeppni |
31.maí | fim. | FootJoy mótaröð – 4/7 | Opið | Punktakeppni |
Júní | ||||
1.júní | fös. | GOS – Landsbankinn (liðamót) | Innanfélags | Punktakeppni |
3.júní | sun. | Holukeppni 8 manna úrslit | Innanfélags | Holukeppni |
7.júní | fim. | FootJoy mótaröð 5/7 | Opið | Punktakeppni |
9.júní | lau. | Opna Kótilettan | Opið | Texas Scramble |
10.júní | sun. | Holukeppni undanúrslit | Innanfélags | Holukeppni |
14.júní | fim. | FootJoy mótaröð – 6/7 | Opið | Punktakeppni |
17.júní | sun. | Holukeppni úrslitaleikir | Innanfélags | Holukeppni |
21.júní | fim. | FootJoy mótaröð – 7/7 | Opið | Punktakeppni |
22.júní | föst | Jónsmessumót GOS | Innanfélags | Annað |
30.júní | Lau. | Opna Dominos | Opið | Punktakeppni |
Júlí | ||||
2.-7.júlí | mán.-lau. | Meistaramót GOS | Innanfélags | Höggleikur án forgjafar |
21.júlí | Lau. | Opna PING | Opið | Punktakeppni |
Ágúst | ||||
4.ágúst | lau. | Opna Gull | Opið | Punktakeppni |
18. ágúst | Lau | Opna Fjöruborðið | Opið | Punktakeppni |
24.ágúst | fös. | Firmakeppni GOS | Opið | Punktakeppni |
September | ||||
2.sept. | sun. | Ferðamót GOS og GHG | Opið | Punktakeppni |
9.sept. | lau. | Haustmót GOS | Innanfélags | Punktakeppni |
22.sept. | lau. | Styrktarmót Unglinga | Innanfélags | Punktakeppni |
29.sept | Lau. | Bændaglíman | Innanfélags | Punktakeppni |
Categories: Fréttir