Bergur og Arndís liðstjórar.

Afreksnefnd hefur fengið Berg Sverrisson og Arndísi Mogensen til að vera liðstjórar í Sveitakeppni GSÍ 2015. Bergur verður liðstjóri karlasveitar sem keppir í 2. deild á Akranesi 24 – 26.júní og Arndís verður liðstjóri hjá kvennasveitinni sem keppir í 2. deild á Selfossi sömu helgi..

Viðmiðunarreglur vegna val sveitakeppni karla og kvenna 2016

Afreksnefnd hefur ákveðið hvernig vali á karla- og kvennasveitar GOS verður háttað  þetta árið.

Meistarmót GOS – Karla: Tveir efstu kylfingar í höggleik á meistaramótinu árinu áður (2015) vinna sér sæti í sveit GOS

Liðstjóra val – Liðstjóri velur 5 – 6 leikmenn.

Afreksnefnd ásamt liðstjóra mun setja upp 13 manna æfingahóp    sem kemur til með að hittast reglulega í sumar.

Liðstjóri karlasveitar hefur valið eftirtaldna leikmenn í æfingahóp (úrtakshóp).

Hlynur Geir Hjartarson

Hjörtur Leví Pétursson

Jón Ingi Grímsson

Gunnar Marel Einarsson

Bergur Sverrisson

Guðmundur Bergsson

Þorsteinn Ingi Ómarsson

Símon Leví Héðinsson

Vilhjálmur Andri Viðhjálmsson

Ástmundur Sigmarsson

Vignir Egill Vigfússon

Birgir Busk Steinarsson

Aron Emil Gunnarsson

Liðstjóri hvetur leikmenn til að æfa vel í vetur, því að Sveitakeppnin er snemma þetta árið.