Karlasveit Golfklúbbs Selfoss hefur verið valin fyrir Íslandsmót golfklúbba 2.deild sem verður haldin í Vestmannaeyjum 25 – 28. júlí.
Ástmundur Sigmarsson liðstjóri hefur valið eftirfarandi leikmenn:
Pétur Sigurdór Pálsson spilaði sig inn í liðið í Meistaramóti GOS
Heiðar Snær Bjarnason spilaði sig inn í liðið í Meistaramóti GOS
Hlynur Geir Hjartason val liðstjóra
Andri Már Óskarsson val liðstjóra
Símon Leví Gunnarsson val liðstjóra
Aron Emil Gunnarsson val liðstjóra
Guðmundur Bergsson val liðstjóra
Jón Ingi Grímsson val liðstjóra
Categories: Fréttir