Lið GOS í Íslandsmóti golfklúbba 15 ára og yngri

Þjálfarar GOS Hlynur Geir og Gylfi hafa valið lið GOS fyrir Íslandsmót golfklúbba 15 ára og yngri drenga, sem fer fram á Flúðum helgina 17.  – 19. ágúst

Liðstjórar: Heiðrún Anna Hlynsdóttir og Pétur Sigurdór Pálsson

Lið GOS:

Heiðar Snær Bjarnason

Gunnar Kári Bragason

Sverrir Óli Bergsson

Dagur Orri Hauksson

Jóhann Már Guðjónsson

Rúnar Freyr Gunnarsson