Lið eldri kylfinga GOS valið

Lið eldri kylfinga GOS 50 ára og eldri hefur verið valið.

Karlarnir munu spila í Borgarnesi helgina 17-19. ágúst

GOS spilar í 3.deild

Liðið er eftirfarandi:

Bárður Guðmundarson spilandi liðstjóri

Grímur Arnarson

Gylfi B Sigurjónsson

Jón Lúðvíksson

Samúel Smári Hreggviðsson