Holukeppni GOS hófst með 32 manna úrslitum 25.mai og lauk með úrslitaleik 30.júni
Jón Sveinberg Birgisson varð Holumeistari GOS 2019 eftir hörkuleik við Kristinn Sölva Sigurgeirsson.
Gunnar Marel Einarsson varð í 3.sæti eftir sigur á Aron Emil Gunnarsson
Categories: Fréttir