Frá og með deginum í dag og til 9.nóvember munum við loka inniaðstöðinni í Gagnheiði.
Ástæða fyrir lokunni er viðhaldsvinna á golfherminum , púttflöt o.fl.
Ný glæsileg uppfærsla er komin í Trackman , mun nákvæmari og betri grafík.
Einnig eru komnir golfvellir, event(viðburðir) mót, næstu holukeppni, lengsta teighögg keppnir, endurbætt æfingarsvæði o.fl..
Hér gott myndband af nýja útlitinu https://www.youtube.com/watch?v=5xCaP5QKYvg
Hérna bókið þið tíma í hermirinn : https://teamup.com/ks4a19c8afc1ef6a3d/
Sama frábæra verðið verður í vetur og var síðasta vetur. !
Upplýsingar
Vinsamlega skráið nöfn allra þeirra sem ætla að spila.
Verðskrá:
Verð pr. 1 klst: kr 2.500-.
Hægt er að kaupa gatakort
5 tíma kort kr. 11.900,-
10 tíma kort kr. 19.500,-
Það tekur um 3 klukkustundir fyrir fjóra kylfinga að leika 18 holur.
Vinsamlega greiðið gjaldið áður en farið er í herminn.
Hægt er að millifæra á GOS fyrir tímann 0152-26-24503 kt. 681174-0369, einnig er hægt að greiða á staðnum með korti.
Leyfilegt er að bóka tíma í hermi tvær vikur fram í tímann.
Ef enginn er á staðnum sendið póst á gosgolf@gosgolf.is
Nánari upplýsingar gefur Hlynur í síma 893-1650