Innheimta Félagsgjalda 2018

Innheimta félagsgjalda 2018

Einstaklingar 31 ára og eldriKr. 61.500,-
Einstaklingar 19 – 30 áraKr. 39.500,-
Einstaklingar  18 ára og yngriKr. 16,900,-
Einstaklingar 67 ára og eldriKr. 46.500,-
HjónagjaldKr. 97.900,-
Fjölskyldugjald             ( Hjón með börn 18 ára og yngri)Kr. 112.900,-
AukaaðildKr. 39.500,-
Nýliðagjald  (innifalin kennsla)Kr. 37.900,-
2. árs árgjald     ( fyrir nýliða 2017, innifalin kennsla)Kr. 45.900,-
Nema* og öryrkjarKr. 39.500,-

*Þeir sem eru í námi lánshæfu samkvæmt LÍN.

Innifalið í félagsgjöldum er 50% afsláttur af vallargjaldi fyrir gesti, eingöngu í fylgd með félagsmanni, virka daga.

Ákveðið hefur verið að gefa félögum 5% afslátt af árgjöldum ef greitt er fyrir 15. janúar 2018.

Boðið verður uppá eftirfarandi leiðir til að gera skil á gjaldinu:

  1. Greiða sendan greiðsluseðil fyrir 15. janúar og þú færð 5% afslátt.
  2. Greiða sendan greiðsluseðil eftir  15. janúar  og fyrir 15.febrúar  þú greiðir fullt gjald.

Athugið að greiðslugjald er innheimt af greiðsluseðlum í heimabanka.

  1. Greiða án alls kostnaðar með bankamillifærslu.

Innleggsreikningur GOS: 0152 – 26 – 024503 kt. 681174-0369.

Mikilvægt er að kennitala greiðanda komi fram í tilvísun.

  1. Greiða með greiðslukorti og fá upphæðinni skipt í allt að 10 greiðslur.
  2. Skipta gjaldinu í  greiðsluseðla í heimabanka og fá upphæðinni skipt í allt að 10 greiðslur.

Þau sem vilja nýta sér leið 4 og 5 verða að láta vita í tölvupósti hlynur@gosgolf.is fyrir 1. febrúar.

  1. Ath. að lokað verður fyrir aðgang að www.golf.is 1.mars fyrir þá sem ekki hafa greitt félagsgjaldið.

Ef engin að ofangreindum leiðum hentar, þá endilega hafðu samband við undirritaðan.

 

Ef svo ólíklega vildi til að þú viljir ekki vera meðlimur í GOS árið 2016, vinsamlega tilkynntu það á netfangið hlynur@gosgolf.is

 

Með kveðju:

Hlynur Geir Hjartarson