Holukeppni GOS 2019 ( Golfhermir)

Holukeppni GOS 2019

 Mótið fer fram í golfhermi GOS

Holukeppni GOS hefst 13.janúar

Skráning líkur 11.janúar eða þegar mótstjórn lokar fyrir skráningu þegar hámarksfjölda er náð ( 32 leikmenn)

13 – 20. janúar 32 manna úrslit

20 – 27. janúar 16 manna úrslit

27 – 3. febrúar 8 manna úrslit

3 – 10. febrúar undanúrslit

17 – 24. febrúar úrslitaleikur og leikur um 3 sæti.

 

Reglur fyrir holukeppni

 

 1. Mótið hefst með holukeppni í kjölfar úrdráttar á meðal skráðra keppenda
 2. Miðað skal við að leikið sé í Oddaflugsformi þar sem að hámarki 32  keppendur leika í hverri sjálfstæðri umferð en mótstjórn er heimilt að bæta við umferðum, fjölga þátttakendum í umferð eða fækka þeim.

Í upphafi leiks skulu keppendur dregnir saman af handahófi.

 1. Leikmönnum er heimilt að velja um hvaða völl sem er í golfherminum og þær aðstæður sem þeir velja.
 2. Leikmenn spila á sinn grunnforgjöf að hámarki 28

Dæmi: Gunni er með 2,4 fær því 2 og Bjarki er með 11,5 og fær því 12. Bjarki fær því 10 högg í forgjöf á Gunna..

En tölvan reiknar það sjálfkrafa.

 1. Þegar farið er inn í kerfið skal valið matchplay í settings og setjið nöfn leikmanna og forgjöf.
 2. Í hverri umferð í holukeppninni með forgjöf eru leiknar 18 holur. Leikið skal til úrslita í hverjum leik. Verði leikmenn jafnir eftir 18 holu leik skal leikið áfram og fyrsta unnin hola ræður úrslitum.
 3. Hámarksforgjöf er 28
 4. Teigar:

Karlar leika á gulum teigum sem eru members tees

Konur leika á rauðum teigum sem er ladys tees

67 ára og eldri leika á rauðum teigum sem er ladys tees

 1. Verðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sætin.

1.sæti: 10 tímakort í golfhermi og golfhringur fyrir fjóra á golfvöllum Reykjavíkur

 1. sæti 10 tímakort í golfhermi
 2. sæti 5 tímakort í golfhermi GOS

Skráning: Sendið póst á Hlyn hlynur@gosgolf.is fyrir 11.janúar

Mótstjórn: Hlynur Geir, Bjarki Þór og Gunnar Marel