Heiðar Snær sigraði á Íslandsbankamótaröð GSÍ

Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröð GSÍ lauk í dag á Strandarvelli Hellu.
Heiðar Snær Bjarnason endaði í 1.sæti í flokki 14 ára og yngri.🙌
Heiðrún Anna Hlynsdóttir endaði 2.sæti í flokki 17-18 ára 👍
Frábær árangur hjá þeim, vel gert 👏