Þorragleði GOS var haldin laugardaginn 10.febrúar.
Óhætt er að segja að þessu dagur hafi heppnast frábærlega.
Nokkur hundruð manns komu og nýttu sér útsölu á golfskóm, fatnaði o.fl.
Haldin var keppni í golfherminum og keppt var í næstur holu keppni á 7. holu á Pebble Beach.
59 manns tóku þátt í keppninni.
Gunnar Kári Bragason stóð uppi sem sigurvegari en hann sló fallegt golfhögg 1.3 metra frá holunni.
Categories: Fréttir