Greiðsla árgjalda, lokað fyrir aðgang að golf.is

Ágæti félagsmaður.

Greiðsla á árgjöldum 2018 hefur gengið mjög vel og flestir búnir að borga eða semja um greiðsludreifingu á árgjöldunum.
Þau sem hafa ekki greitt eða haft samband og samið um greiðsludreifingu verða núna teknir af félagaskrá og lokað fyrir aðgang að golf.is.
Þau sem ætla að halda áfram í GOS en eiga eftir að greiða árgjöldin eru beðin að hafa samband við Hlyn Geir 8931650 eða hlynur@gosgolf.is