Núna ætlum við að bjóða félagsmönnum að panta GOS peysu 2018
Peysan verður merkt með Logo GOS og nafni fyrir þau sem vilja.
Í þessari lotu erum við að tala um karlapeysu ( en veit að nokkrar stelpur ætla að fá sér svona peysu)
Í næstu viku verður mátunardagur fyrir konurnar í GOS.
Kynnum það þá.
Verð á peysu er aðeins 6900 kr.
Mátunardagur er í dag miðvikudag, fimmtudag og fyrir hádegi á föstudaginn.!
Ekki ert hægt að panta svona peysu eftir mátunardaga.
Nánari upplýsingar gefur Hlynur 8931650 eða hlynur@gosgolf.is
Með kveðju Hlynur
Categories: Uncategorized