GOS leitar af öflugu nefndarfólki í nefndir 2019

Ágætu félagar

Aðalfundur / félagafundur verður 13.desember

Formlegt aðalfundarboð verður sent út fljótlega.

Eitt af dagskráliðum aðalfundar er kosning stjórnar og nefnda.

Stjórn GOS leitar af öflugum félagsmönnum til að starfa í nefndum fyrir árið 2019

Mikið líf, metnaður og uppbygging er hjá Golfklúbbi Selfoss.

Ef þú langar að starfa í eitthvað af nefndum GOS eða bjóða þig fram í stjórn GOS þá væri það mjög gott.

Nefnir GOS: Mótanefnd, barna – og unglinganefnd, forgjafarnefnd, aganefnd, vallarnefnd, eldri kylfinganefnd, félaganefnd, afreksnefnd og kvennanefnd

 Með von um góð viðbrögð og mikla ásókn í að starfa í eitthvað af nefndum GOS

 Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Hlyn Geir Framkvæmdarstjóra GOS