Posted January 18, 2018 1074 0 0
Hlynur Geir Hjartarson er yfirþjálfari GOS.
Hlynur útskrifaðist 2012 sem PGA golfkennari.
Hlynur fékk viðkenningu í skólanum fyrir framúrskarandi árangur í lokaprófum skólans.
Hlynur er einnig Certified Trackmann kennari.
Hlynur sér um alla aðhliða golfkennslu GOS, kennsla afrekskylfinga, barna og unglingakennslu, nýliðakennslu, einkatímar og hóptímar.
Gylfi B Sigurjónsson golfleiðbeinandi og íþróttakennari er þjálfar nýliða og börn og unglinga.
Einnig þjálfar Gylfi Íþróttafélagið Suðra.
Yngvi Marinó Gunnarsson er þjálfari á yngsta stigi.