Golfæfingar / grunnnámskeið

Golfæfingar / grunnnámskeið

Golfklúbbur Selfoss ætlar að bjóða upp á golfnámskeið fyrir byrjendur og styttri komna.

Í boði eru eru þrír hópar, hámarks fjöldi í hóp 5 manns

Þrjár æfingar 1x í viku

Hópur 1 þriðjudögum                    20.mars, 27.mars og 3.apríl

Hópur 2 miðvikudögum                21.mars, 28.mars og 4.apríl

Hópur 3 fimmtudögum                 22.mars, 29.mars og 5. Apríl

Tími 19:00 – 20:00

Æfingarnar verða í inniaðstöðu GOS Gagnheiði 32

Verð: 10.000 kr.

Þjálfari er Gylfi B Sigurjónsson íþróttakennari, Snagkennari og golfleiðbeinandi.

Skráning hjá Hlyni Geir hlynur@gosgolf.is