Fyrstu golfvellir GOS

Fyrstu golfvellir GOS: Sigurður Kolbeinsson Ég fermdist vorið 1974 og foreldrar mínur gáfu mér golfsett í fermingargjöf, sem þá var ekki algengt. Sumarið sem í hönd fór átti golfið hug minn allan frá því skóla lauk að vori þar til hann hófst í september.  Ég gekk í GR og lék þar linnulaust þetta fyrsta golfsumar … Continue reading Fyrstu golfvellir GOS