Fréttir af aðalfundi GOS
Aðalfundur Golfklúbbs Selfoss fyrir árið 2020. Haldinn að Svarfhóli fimmtudaginn 25.febrúar 2021 Fundur settur kl 20:00 af formanni klúbbsins Páli Sveinssyni. Fundarstjóri kosinn Jón Gíslason. Fundarritari kosinn Helena Guðmundsdóttir...
Read moreViljayfirlýsing um framkvæmd 18 holu golfvallar við Selfoss
Viljayfirlýsing um framkvæmd 18 holu golfvallar við Selfoss Fulltrúar Golfklúbbs Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar undirrituðu í dag, sunnudaginn 24. janúar, viljayfirlýsingu um framkvæmd á 18 holu golfvelli við Selfoss. Viljayfirlýsingin er...
Read moreGolfklúbbur Selfoss gerir afrekssamninga við fjóra kylfinga
Golfklúbbur Selfoss hefur gert samning við fjóra kylfinga, það eru þau Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Aron Emil Gunnarsson, Pétur Sigurdór Pálsson og Heiðar Snær Bjarnason. Samningurinn er ætlað þeim einstaklingum er þykja skara fram úr og eru...
Read moreHeiðrún Anna Hlynsdóttir golfkona ársins hjá GOS 2020
Íþróttaárangur á árinu: -Klúbbmeistari golfklúbb Selfoss, þar sem hún setti vallarmet á vellinum á fyrsta hring þar sem hún spilaði á 66 höggum. -Topp 10 á öllum mótum GSÍ á þessu ári. -Ein af fimm efstu íslenskra kvenna á Heimslista Áhugamanna í...
Read moreAndri Már Óskarsson golfkarl ársins hjá GOS 2020
Andri er einn af bestu kylfingum landsins, hann hefur stundað golf frá unga aldri og hefur náð góðum árangi. Hann kemur vel fyrir, er yfirvegaður og kurteis kylfingur hvort heldur sé á golfvellinum eða í hinu daglega lífi. Íþróttaárangur á árinu...
Read moreFrábært ár að baki
Það má með sanni segja að árið 2020 hafi verið mjög gott, mikið líf og frekar skrautlegt ( Covid19).Ekki var haldin aðalfundur hjá klúbbnum þetta árið en hann verður haldin fljótlega á nýju ári.Ákveðin met voru slegin í ýmsum liðum.Nýtt met var...
Read moreÁrsskýrsla GOS 2020
Ársskýrsla GOS 2020 Eins og tilkynnt var á heimasíðunni í síðustu viku ákvað stjórn klúbbsins að fresta aðalfundi félagsins 2020 þar til eftir áramót í ljósi samkomutakmarkana. Boðað verður til aðalfundar um leið og aðstæður leyfa...
Read moreFélagsgjöld GOS 2021
Félagsgjöld GOS 2021 Félagsmenn ganga frá skráningu og greiðslu á félagsgjöldum GOS inn á gosgolf.felog.is Félagsmenn sem ganga frá greiðslu fyrir 15. janúar 2021 fá 5% afslátt af gjöldunum ( þarf ekki að hafa klárað að greiða allt)...
Read moreTilkynning vegna aðalfundar Golfklúbbs Selfoss 2020
Tilkynning vegnaaðalfundar Golfklúbbs Selfoss 2020 Stjórn Golfklúbbs Selfoss hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins 2020 þar til eftir áramót. Ekki er mögulegt að halda aðalfund með hefðbundnum hætti vegna fjöldatakmarkana...
Read moreAfreks- og styrktarsjóð Golfklúbbs Selfoss og Árborgar
Reglugerð fyrir Afreks- og styrktarsjóðGolfklúbbs Selfoss og Árborgar 1. gr.Sjóðurinn heitir Afreks- og styrktarsjóður Golfklúbbs Selfoss og Árborgar. 2. gr.Tilgangur sjóðsins er að styrkja þá einstaklinga eða hópa innan Golfklúbbs Selfoss sem...
Read moreSvarfhólsvöllur lokar fyrir gesti
Ágæti kylfingur Golfvöllurinn á Selfossi hefur verið lokaður fyrir öllum gestum.Eingöngu félagsmenn geta því spilað völlinn það sem eftir er af þessu tímabili. Inniaðstaða GOS hefur verið lokað og stefnum við á að opna aftur 1. nóvember.Förum...
Read more