Fyrstu golfvellir GOS

Fyrstu golfvellir GOS: Sigurður Kolbeinsson Ég fermdist vorið 1974 og foreldrar mínur gáfu mér golfsett í fermingargjöf, sem þá var ekki algengt. Sumarið sem í hönd fór átti golfið hug minn allan frá því skóla lauk að vori þar til hann hófst í...

Read more

Kjartan Gunnarsson

Kjartan Gunnarsson fæddur 12.05.72. Klúbbmeistari GOS 1991,1992 & 1994. Unglingameistari GSÍ (undir 18 ára) 1988. Kjartan segir svo frá: „Ég byrjaði í golfi 10 ára, eða 1982. Þá var golfvöllur GOS í Alviðru. Foreldrar mínir, ég og bróðir...

Read more