Kæru félagsmenn,

15.febrúar munum við senda út greiðsluseðla fyrir árgjaldinu ykkar með 4 gjalddögum, þ.e.a.s til þeirra sem ekki hafa gert ráðstafanir með árgjaldið 2023.

Enn er hægt að fara inn á Sportabler og ganga frá greiðslum ef þið óskið eftir að setja árgjaldið á kreditkort, greiða eingreiðslu í gegnum heimabanka eða skipta niður gjaldinu allt að 8 skipti.

https://www.sportabler.com/shop/gosgolf

Félagsmenn sem komast ekki inn á Sportabler eða aðrar ástæður geta sent tölvupóst á hlynur@gosgolf.is og biðja um aðstoð

Félagsmenn sem ætla ekki að halda áfram í félaginu, þurfa að segja sig úr félaginu fyrir 15.febrúar.

ATH..félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld geta sótt kvittun inn á Sportabler

Kær kveðja, Hlynur Geir Hjartarson