NÝJAR LEIÐIR Í INNHEIMTU FÉLAGSGJALDA Á KOMANDI STARFSÁRI
Á aðalfundi voru kynntar breytingar sem verða í innheimtu gjalda á komandi starfsári. Golfklúbbur Selfoss mun nú taka upp notkun á Nóra félagakerfi við skráningu félagsmanna og innheimtu gjalda, notast hefur verið við kerfið í skráningum...
Read more