Flottur árangur hjá GOS kylfingum á Íslandsmótinu.Kylfingarnir úr GOS stóðu sig með miklu prýði í Íslandsmótinu í golfi sem fór fram á golfvelli Mósfellsbæjar Hlíðarvelli.Íslandsmeistarar urðu Bjarki Pétursson GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GKGolfklúbbur Selfoss óskar Bjarka og Guðrúnu til hamingju með sigurinn!En Bjarki sigraði einnig annað stór mót sem var haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina en hann spilaði frábært golf á Opna Gull mótinu.Andri Már Óskarsson spilaði frábærlega í mótinu og endaði í 4. sæti einu höggi frá bronsinu.Aron Emil Gunnarsson endaði í 21. sætiHlynur Geir Hjartarson endaði í 27. sæti og í 2. sæti í flokki 35 ára og eldri.Pétur Sigurdór Pálsson endaði í 54. sætiHeiðar Snær Bjarnason, Jón Ingi Grímsson og Arnór Ingi Gíslason náði ekki niðurskurði eftir tvo hringi.Heiðrún Anna Hlynsdóttir endaði í 9. sætiÍ liðakeppni klúbba þá endaði GOS í 5 sæti í karlaflokki.