Vormót GOS úrslit

Vormót GOS úrslit

Vormót GOS fór fram í dag. Það stóð til að spila 18 holur en vegna gífurlegrar rigningar var ákveðið að blása mótið af eftir 9. holur. Það var gífurlega góð þáttaka, en um 45 einstaklingar tóku þátt að þessu sinni. Sigurvegarar mótsins voru: 1...

Read more
Vallaropnun 12.mai

Vallaropnun 12.mai

Ákveðið hefur verið af hálfu vallarstjóra og stjórn GOS að opna völlinn þann 12. mai með stuttum vinnudegi kl 10, þar sem farið verður létt yfir göngustíga og bætt í ásamt að klippa runna við skála. Að því loknu verður sett upp 9 holu vormót...

Read more