Opna Páskamót GOS 2018

Opna Páskamót GOS 2018

Opna Páskamót GOS 2018 Um páskana verður opið mót í herminum. Mótið er punktamót. Spila verður á hinum flotta  Golfclub Houston, þar sem Opna  Houston PGA tour  mótið er spilað sama tíma. Mótið hefst kl 10:00 20.mars og líkur þann 2. apríl kl 00...

Read more
GOS peysa 2018

GOS peysa 2018

Núna ætlum við að bjóða félagsmönnum að panta GOS peysu 2018 Peysan verður merkt með Logo GOS og nafni fyrir þau sem vilja.   Í þessari lotu erum við að tala um karlapeysu ( en veit að nokkrar stelpur ætla að fá sér svona peysu) Í næstu viku...

Read more
Mótaskrá GOS 2018

Mótaskrá GOS 2018

Mótanefnd GOS hefur klárað að setja upp mótaskrá GOS fyrir sumarið 2018. Sjö opin mót verða á árinu og verða þau öll gríðalega vegleg og flott. FootJoy mótaröðin verður á sýnum stað og verða verðlaunin glæsileg þetta árið. Meistaramót GOS er...

Read more