Aron Emil í 3. sæti á Tulip Challenge
Aron Emil Gunnarsson, kylfingur GOS endaði í 3. sæti í sínum flokki á Tulip Challenge unglingamótinu sem fór fram í Hollandi dagana 18.-20. október. Aron var einn sex íslenskra kylfinga sem tóku þátt í mótinu en mótið var hluti af Global Junior...
Read more