Ásta Jósefsdóttir

Golfklúbbur Selfoss 50 ára                 Fyrstu kynnin mín og Ásgeirs mannsins míns af golfi voru þegar vinur okkar Ragnar Ragnars bauð okkur með sér í Öndverðarnes og þar spiluðum við með mjög gömlum kylfum sem faðir hans Ásgrímur Ragnars hafði átt en þess má geta að Ásgrímur var fyrsti formaður Golfklúbbs Suðurnesja. Við vorum bæði … Continue reading Ásta Jósefsdóttir