Andri er einn af bestu kylfingum landsins, hann hefur stundað golf frá unga aldri og hefur náð góðum árangi. Hann kemur vel fyrir, er yfirvegaður og kurteis kylfingur hvort heldur sé á golfvellinum eða í hinu daglega lífi.

Íþróttaárangur á árinu:

• Íslandsmeistari með Golfklúbbi Selfoss í Íslandsmóti golfklúbba 2. deild

• Lykilmaður í liði GOS

• Sigraði alla leiki sýna í Íslandsmóti golfklúbba

• 4 sæti Íslandsmót í höggleik

• 5. sæti á Mótaröð GSÍ

• 3. sæti Hvaleyrarbikarinn ( Eitt af stigamótum GSÍ )

Til hamingju Andri