Alda Sigurðardóttir og Pétur S Pálsson Klúbbmeistara GOS 2019

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram 2-.6.júlí

Metþátttaka var í mótinu á þessu ári en 78 keppendur voru skráður í mótið í ár.

Spilað var í mismunandi forgjafarflokkum og aldurflokkum líka.

Alda Sigurðardóttir og Pétur Sigurdór Pálsson urðu Klúbbmeistara Golfklúbbs Selfoss.

Golfklúbbur Selfoss þakkar keppendum fyrir frábært mót.

Úrslit eru eftirfarandi.

Meistaraflokkur

 1. Pétur S Pálsson 294 högg
 2. Guðmundur Bergsson 305 högg
 3. Vignir Egill Vigfússon 307 högg

Kvennaflokkur

 1. Jóhanna Betty Durhuus 384 högg
 2. Arndís Mogensen 394 högg
 3. Vala Guðlaug Jónsdóttir 413 högg

Kvennaflokkur 55 ára og eldri

 1. Alda Sigurðardóttir 374 högg
 2. Ástfríður M Sigurðardóttir 398 högg
 3. Elsa Backman 416 högg

1.flokkur

 1. Heiðar Snær Bjarnason 295 högg
 2. Simon Leví Héðinsson 304 högg
 3. Árni Evert Leósson 308 högg

2.flokkur

 1. 1. Svanur Geir Bjarnason 323 högg
 2. Sigurbjörn Daði Dagbjartsson 348 högg
 3. Ögmundur Kristjánsson 354 högg

3.flokkur

 1. Björgvin Jóhannesson 363 högg
 2. Sæmundur K Sigurðsson 370 högg
 3. Jón Smári Guðjónsson 372 högg

 

4.flokkur

 1. Guðmundur Fannar Vigfússon 428 högg
 2. Hallgrímur Óskarsson 445 högg
 3. Gísli Björnsson 455 högg

5.flokkur

 1. Almar Öfjörð Steindórsson 120 punktar
 2. Magnús Öfjörð 119 punktar
 3. Sigurður Gauti Hauksson 108 punktar

Eldri Kylfingar 55 -69 ára

 1. Bárður Guðmundarson 337 högg
 2. Kjartan Ólason 339 högg
 3. Sigurður R Óttarsson 359 högg

Kvennaflokkur punktakeppni

 1. Þórunn Jóna Hauksdóttir 135 punktar
 2. Jóhanna Bettý Durhuus 130 punktar
 3. Arndís Mogensen 113 punktar

Kvennaflokkur 50 ára og eldri punktakeppni

 1. Elsa Backman 115 punktar
 2. Alda Sigurðardóttir 113 punktar
 3. Ástfríður M Sigurðardóttir 111 punktar

Eldri kylfingar 55 -69 ára punktar

 1. Bárður Guðmundarson 137 punktar
 2. Kjartan Ólason 127 punktar
 3. Sigurður R Óttarsson 118 punktar.

Eldri kylfingar 70 ára og eldri

 1. Vilhjálmur Pálsson 121 punktar
 2. Hallur Kristjánsson 108 punktar
 3. Símon Ingi Gunnarsson 98 punktar

 

Barnaflokkur 9 holur

 1. Grímur Ólafsson 23 punktar
 2. Sölvi Berg Auðunsson 16 punktar
 3. Sigrún Helga Pálsdóttir 13 punktar

Flestir punktar í Meistaramótinu

1 dagur Bárður Guðmundarson 42 punktar

2 dagur Arnór Ingi Gíslason 39 punktar

3 dagur Svanur Geir Bjarnason 39 punktar

4 dagur Almar Öfjörð Steindórsson 40 punktar

5 dagur Heiðar Snær Bjarnason  42 punktar

Nándarverðlaun 4 hola: Ólafur Unnarsson