Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram 2-.6.júlí
Metþátttaka var í mótinu á þessu ári en 78 keppendur voru skráður í mótið í ár.
Spilað var í mismunandi forgjafarflokkum og aldurflokkum líka.
Alda Sigurðardóttir og Pétur Sigurdór Pálsson urðu Klúbbmeistara Golfklúbbs Selfoss.
Golfklúbbur Selfoss þakkar keppendum fyrir frábært mót.
Úrslit eru eftirfarandi.
Meistaraflokkur
- Pétur S Pálsson 294 högg
- Guðmundur Bergsson 305 högg
- Vignir Egill Vigfússon 307 högg
Kvennaflokkur
- Jóhanna Betty Durhuus 384 högg
- Arndís Mogensen 394 högg
- Vala Guðlaug Jónsdóttir 413 högg
Kvennaflokkur 55 ára og eldri
- Alda Sigurðardóttir 374 högg
- Ástfríður M Sigurðardóttir 398 högg
- Elsa Backman 416 högg
1.flokkur
- Heiðar Snær Bjarnason 295 högg
- Simon Leví Héðinsson 304 högg
- Árni Evert Leósson 308 högg
2.flokkur
- 1. Svanur Geir Bjarnason 323 högg
- Sigurbjörn Daði Dagbjartsson 348 högg
- Ögmundur Kristjánsson 354 högg
3.flokkur
- Björgvin Jóhannesson 363 högg
- Sæmundur K Sigurðsson 370 högg
- Jón Smári Guðjónsson 372 högg
4.flokkur
- Guðmundur Fannar Vigfússon 428 högg
- Hallgrímur Óskarsson 445 högg
- Gísli Björnsson 455 högg
5.flokkur
- Almar Öfjörð Steindórsson 120 punktar
- Magnús Öfjörð 119 punktar
- Sigurður Gauti Hauksson 108 punktar
Eldri Kylfingar 55 -69 ára
- Bárður Guðmundarson 337 högg
- Kjartan Ólason 339 högg
- Sigurður R Óttarsson 359 högg
Kvennaflokkur punktakeppni
- Þórunn Jóna Hauksdóttir 135 punktar
- Jóhanna Bettý Durhuus 130 punktar
- Arndís Mogensen 113 punktar
Kvennaflokkur 50 ára og eldri punktakeppni
- Elsa Backman 115 punktar
- Alda Sigurðardóttir 113 punktar
- Ástfríður M Sigurðardóttir 111 punktar
Eldri kylfingar 55 -69 ára punktar
- Bárður Guðmundarson 137 punktar
- Kjartan Ólason 127 punktar
- Sigurður R Óttarsson 118 punktar.
Eldri kylfingar 70 ára og eldri
- Vilhjálmur Pálsson 121 punktar
- Hallur Kristjánsson 108 punktar
- Símon Ingi Gunnarsson 98 punktar
Barnaflokkur 9 holur
- Grímur Ólafsson 23 punktar
- Sölvi Berg Auðunsson 16 punktar
- Sigrún Helga Pálsdóttir 13 punktar
Flestir punktar í Meistaramótinu
1 dagur Bárður Guðmundarson 42 punktar
2 dagur Arnór Ingi Gíslason 39 punktar
3 dagur Svanur Geir Bjarnason 39 punktar
4 dagur Almar Öfjörð Steindórsson 40 punktar
5 dagur Heiðar Snær Bjarnason 42 punktar
Nándarverðlaun 4 hola: Ólafur Unnarsson