Afrekskylfingar GOS skrifuðu undir afrekssamning við Golfklúbb Selfoss á laugardaginn síðastliðin á Þorragleði GOS.
Eftirtaldir kylfingar skrifuðu undir.
Aron Emil Gunnarsson, Heiðrún Anna Hlynsdóttir, Yngvi M Gunnarsson, Heiðar S Bjarnason, Sverrir Ó Bergsson, Pétur S Pálsson, Alexandra E Grétarsdóttir
Categories: Fréttir