Aðalfundur/félagafundur GOS

Fundarboð

 Aðalfundur og félagafundur

 Selfossi 27. nóvember 2018

 Ágæti félagi.

Aðalfundur/félagafundur Golfklúbbs Selfoss árið 2018 verður haldinn fimmtudaginn 13. desember 2018 í Golfskálanum við Svarfhól og hefst hann kl. 18:00

Aðalfundur verður í styttra laginu þetta árið og fókusinn settur meira á félagafund með Edwin Roald golfvallahönnuði.

Ársskýrsla og ársreikningur verða birt fyrir Aðalfund.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosningar.

Önnur mál:

 Viðurkenningar.

Félagafundur

Edwin Roald mun kynna fyrir félögum teikningar og fara yfir framkvæmdir.

Stjórn GOS þakkar öllum félagsmönnum gott samstarf á liðnu golfári og hvetur félagsmenn til að mæta á fundinn.

Stjórn GOS.