Veitingasala/hópar

 

Veitingar:

Í golfskála GOS er veitingasala  sem býður upp á  heita og kalda rétti, sælgæti og hentugt snakk í golfpokann. Margs konar drykkir til sölu (vínveitingaleyfi).

Golfvörur:

Í skála eru seldar golfvörur svo sem boltar, hanskar, tí og flatarmerki.

Önnur þjónusta:

Æfingasvæði
Kerru- og kylfuleiga
Aðgangur að kúluvél

Flatargjöld skal greiða í golfskála.

Sumaropnunartími (5. maí til 30. sept) alla daga frá kl.10-22 og um helgar kl.8-22. sími 482 3335.