Golfkennsla/nýliðar

 

Nýliðakennsla GOS 2017

Æfingarnar eru fyrir nýliða GOS 2016 og 2017.

Nýliðagjald GOS er aðeins 34.900,- kr.

Æfingaráætlun fyrir sumarið

Æfingarnar eru á mánudögum og miðvikudögum kl 19 – 20

Fyrsta æfingin er mánudaginn 22.mai kl 19.

Vika 1. Pútt, grunnatriði í sveiflu ( grip og uppstilling)

Vika 2. Vipp og sveifla

Vika 3. Pitch, glompa og teighögg

Vika 4. Golf.is , siðareglur, golfreglur og forgjöf. Allir að mæta miðvikudaginn 15.júní

Vika 5. Sveifla, vipp, pútt,

Vika 6. Stöðvapróf, pútt og vipp

Vika 7. Frí Meistaramót GOS Frí

Vika 8. Sveifla, glompa og vipp.

Vika 9. Nýliðamót

Markmið kennslunar í sumar er að gera ykkur að kylfingum. Kylfingur kann leikinn og getur skráð sig á hvaða völl sem er og haft mjög gaman að íþróttinni.

Kennarar í sumar á nýliðaæfingunum eru: Hlynur, Birgir Busk, Gylfi og gestir.

Nánari upplýsingar og skráning á emailið hlynur@gosgolf.is