Benedikt og Aron Emil sigruðu Opna Fjöruborðið

Opna Fjöruborðið fór fram laugardaginn 19.ágúst í flottu veðri. Fullt var í mótið enda verðlaunin í mótinu frábær frá Fjöruborðinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Aron Emil Gunnar sigraði höggleikinn á 76...

Opna Fjöruborðið fór fram laugardaginn 19.ágúst í flottu veðri.

Fullt var í mótið enda verðlaunin í mótinu frábær frá Fjöruborðinu.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Aron Emil Gunnar sigraði höggleikinn á 76 höggum

Punktakeppni:

1. Benedikt Sigurbjörnsson GO 36 punktar

2. Leifur Guðjónsson GG 35 punktar

3. Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 34 punktar

4. Gunnar Þorsteinsson GM 34 punktar

5. Guðmundur Þ Hafsteinsson GOS 33 punktar

Nándarverðlaun:

3. hola Rúnar Guðjónsson 1.61 m

4. hola Árni Þorsteinsson 3,02 m

7. hola Gerða Hammer 8m

Lengsta teighögg á 9 holu: Aron Emil Gunnarsson

 

Golfklúbbur Selfoss þakkar Pétri og Eiríki á Fjöruborðinu fyrir frábært golfmót, einnig þakkir til keppendur fyrir komuna.